Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Hegðun

Hegðun

Hvers vegna þurfum við að lifa samkvæmt trú okkar?

Fordæmi hvers eigum við að fylgja?

Hvað getur það að fylgja mælikvarða Guðs haft í för með sér?

Hvað hjálpar okkur að forðast ranga hegðun?

Okv 4:23–27; Jak 1:14, 15

Sjá einnig Mt 5:28; 15:19; Róm 1:26, 27; Ef 2:2, 3.

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 1Mó 3:1–6 – Eva lætur undan freistingu í stað þess að berjast gegn henni.

    • Jós 7:1, 4, 5, 20–25 – Margir þjást vegna syndar Akans þegar hann óhlýðnast Jehóva.

Hvað hjálpar okkur að gera það sem er rétt?

Róm 12:2; Ef 4:22–24; Fil 4:8; Kól 3:9, 10

Sjá einnig Okv 1:10–19; 2:10–15; 1Pé 1:14–16.

  • Dæmi úr Biblíunni:

Hvers konar hugarfar ættum við að forðast?

Sjá „Rangt hugarfar“.

Hvers konar hegðun ættum við að forðast?

Sjá „Röng hegðun“.

Hvaða góðu eiginleika ættum við að tileinka okkur?

Að hvetja og uppörva aðra

Jes 35:3, 4; Róm 1:11, 12; Heb 10:24, 25

Sjá einnig Róm 15:2; 1Þe 5:11.

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 1Sa 23:15–18 – Sál konungur ofsækir Davíð en Jónatan hughreystir hann.

    • Pos 15:22–31 – Stjórnandi ráð á fyrstu öld sendir söfnuðunum bréf sem hvetur þá.

  • Að líta á aðra sem sér meiri

    Sjá „Auðmýkt“.

    Að óttast Jehóva

    Job 28:28; Sl 33:8; Okv 1:7

    Sjá einnig Sl 111:10.

    • Dæmi úr Biblíunni:

      • Neh 5:14–19 – Nehemía landstjóri óttast Jehóva og það kemur í veg fyrir að hann notfæri sér þjóna Guðs eins og aðrir landstjórar.

      • Heb 5:7, 8 – Jesús er fyrirmynd í að óttast Guð.

    Að vera samstarfsfús

    Pré 4:9, 10; 1Kor 16:16; Ef 4:15, 16

    Sjá einnig Sl 110:3; Fil 1:27, 28; Heb 13:17.

    • Dæmi úr Biblíunni:

      • 1Kr 25:1–8 – Davíð konungur skipar söngvara og hljóðfæraleikara í heilaga þjónustu. Þeir þurfa að vinna saman til að gera verkefninu góð skil.

      • Neh 3:1, 2, 8, 9, 12; 4:6–8, 14–18, 22, 23; 5:16; 6:15 – Jehóva blessar þjóð sína fyrir að vera fús til að vinna saman og henni tekst að endurbyggja múra Jerúsalem á aðeins 52 dögum.

    Andlegt hugarfar; að setja vilja Jehóva í fyrsta sæti

    Mt 6:33; Róm 8:5; 1Kor 2:14–16

    • Dæmi úr Biblíunni:

      • Heb 11:8–10 – Abraham býr í tjöldum sem útlendingur vegna þess að ríki Guðs er honum raunverulegt.

      • Heb 11:24–27 – Lífsstefna Móse spámanns sýnir að Jehóva er honum raunverulegur.

    Auðmýkt; hógværð

    Sjá „Auðmýkt“.

    Ávöxtur andans

    Sjá „Ávöxtur anda Guðs“.

    Bænrækni

    Dugnaður; kappsemi

    Sjá „Vinna“.

    Einlægur áhugi á velferð annarra

    Fúsleiki til að fyrirgefa

    Sjá „Fyrirgefning“.

    Gestrisni

    Sjá „Gestrisni“.

    Guðrækni

    1Tí 6:6; 2Pé 2:9; 3:11

    Sjá einnig 1Tí 5:4; 2Tí 3:12.

    • Dæmi úr Biblíunni:

      • Pos 10:1–7 – Kornelíus er ekki Gyðingur en Jehóva tekur eftir að hann er bænrækinn, trúrækinn, guðhræddur og gjafmildur.

      • 1Tí 3:16 – Jesús er besta fyrirmyndin í guðrækni.

    Heiðarleiki

    Sjá „Heiðarleiki“.

    Hlýðni

    Sjá „Hlýðni“.

    Hófsemi

    Hreinleiki

    2Kor 11:3; 1Tí 4:12; 5:1, 2, 22; 1Pé 3:1, 2

    Sjá einnig Fil 4:8; Tít 2:3–5.

    • Dæmi úr Biblíunni:

      • 1Mó 39:4–12 – Jósef heldur sér hreinum þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir konu Pótífars til að tæla hann.

      • Ljó 4:12; 8:6 – Stúlkan frá Súnem er trú manninum sem hún elskar og heldur sér hreinni. Hún er eins og lokaður garður.

    Hugrekki

    Sjá „Hugrekki“.

    Innileg samúð

    Sjá „Samúð“.

    Miskunn

    Sjá „Miskunn“.

    Nægjusemi

    Sjá „Nægjusemi“.

    Óhlutdrægni

    Sjá „Óhlutdrægni“.

    Ráðvendni

    Sjá „Ráðvendni“.

    Reglusemi

    Sannsögli

    Sjá „Heiðarleiki“.

    Traust á Jehóva

    Sjá „Traust á Jehóva“.

    Trúfesti í öllu

    Lúk 16:10

    Sjá einnig 1Mó 6:22; 2Mó 40:16.

    Sjá einnig „Trúfesti“.

    • Dæmi úr Biblíunni:

      • Dan 1:3–5, 8–20 – Daníel spámaður og vinir hans þrír halda sér fast við ákvæði Móselaganna um mataræði.

      • Lúk 21:1–4 – Jesús hefur orð á því að lítið framlag fátækrar ekkju sé merki um sterka trú.

    Undirgefni

    Ef 5:21; Heb 13:17

    Sjá einnig Jóh 6:38; Ef 5:22–24; Kól 3:18.

    • Dæmi úr Biblíunni:

      • Lúk 22:40–43 – Jesús hlýðir föður sínum, jafnvel þegar það er mjög erfitt.

      • 1Pé 3:1–6 – Pétur postuli nefnir Söru sem fordæmi um undirgefni sem kristnar eiginkonur ættu að fylgja.

    Vingjarnlegt og uppbyggilegt tal

    Okv 12:18; 16:24; Kól 4:6; Tít 2:6–8

    Sjá einnig Okv 10:11; 25:11; Kól 3:8.

    • Dæmi úr Biblíunni:

      • Sl 45:2 – Messíasarspádómur segir fyrir að útnefndur konungur Jehóva noti yndisleg orð.

      • Lúk 4:22 – Jesús hrífur fólk með tali sínu.

    Virðing

    Fil 2:3, 4; 1Pé 3:15

    Sjá einnig Ef 5:33; 1Pé 3:1, 2, 7.

    • Dæmi úr Biblíunni:

      • 4Mó 14:1–4, 11 – Ísraelsmenn lítilsvirða Móse spámann og Aron æðstaprest. Jehóva lítur á það sem lítilsvirðingu við sig.

      • Mt 21:33–41 – Jesús notar dæmisögu til að sýna hvernig fer fyrir þeim sem vanvirða spámenn Jehóva og son hans.

    Þolgæði; þrautseigja; staðfesta

    Mt 24:13; Lúk 21:19; 1Kor 15:58; Ga 6:9; Heb 10:36

    Sjá einnig Róm 12:12; 1Tí 4:16; Op 2:2, 3.

    • Dæmi úr Biblíunni:

      • Heb 12:1–3 – Páll postuli hvetur trúsystkini sín til að vera þolgóð og tekur Jesú sem dæmi.

      • Jak 5:10, 11 – Jakob nefnir Job sem dæmi um þolgæði og segir frá því hvernig Jehóva blessaði hann.

    Örlæti

    Sjá „Örlæti“.