Hughreysting
Hughreysting frá Biblíunni fyrir niðurdregna
Afbrýðisemi; öfund
Sjá „Öfund“.
Áhyggjur; kvíði
Sjá „Áhyggjur“.
Biturð; gremja
Sumir verða bitrir vegna þess að þeir verða fyrir margs konar raunum
Sjá einnig Sl 142:4; Pré 4:1; 7:7.
-
Dæmi úr Biblíunni:
Hughreystandi biblíuvers:
Hughreystandi dæmi úr Biblíunni:
-
Rut 1:6, 7, 16–18; 2:2, 19, 20; 3:1; 4:14–16 – Naomí snýr aftur til fólks Guðs, þiggur hjálp og hjálpar öðrum. Þá breytist biturð hennar í gleði.
-
Job 42:7–16; Jak 5:11 – Job heldur út trúfastur og Jehóva blessar hann ríkulega.
Sumir missa gleðina vegna slæmrar hegðunar annarra
-
Dæmi úr Biblíunni:
-
1Sa 1:6, 7, 10, 13–16 – Slæm framkoma Peninnu særir Hönnu djúpt og Elí æðstiprestur dæmir hana auk þess ranglega.
-
Job 8:3–6; 16:1–5; 19:2, 3 – Þrír svokallaðir huggarar Jobs eru sjálfumglaðir og dómharðir. Það eykur á vanlíðan Jobs.
-
-
Hughreystandi biblíuvers:
-
Hughreystandi dæmi úr Biblíunni:
-
1Sa 1:9–11, 18 – Hönnu líður miklu betur eftir að hafa úthellt hjarta sínu fyrir Jehóva.
-
Job 42:7, 8, 10, 17 – Jehóva blessar Job eftir að hann fyrirgefur vinum sínum þrem.
-
Efasemdir um eigið virði
Sjá „Efasemdir“.
Nagandi sektarkennd
-
Dæmi úr Biblíunni:
-
2Kon 22:8–13; 23:1–3 – Jósía konungur og þegnar hans gera sér grein fyrir mikilli sekt sinni þegar Móselögin eru lesin upp fyrir þá.
-
Esr 9:10–15; 10:1–4 – Esra prestur og þjóðin eru með nagandi sektarkennd vegna þess að sumir hafa tekið sér útlendar konur, sem er þvert á vilja Jehóva.
Lúk 22:54–62 – Mikil sektarkennd þjakar Pétur eftir að hann neitar því þrisvar að þekkja Jesú.
-
-
Hughreystandi biblíuvers:
-
Sjá einnig Jes 38:17; Mík 7:18, 19.
-
Hughreystandi dæmi úr Biblíunni:
-
2Kr 33:9–13, 15, 16 – Manasse er einn versti konungur Júda, en þegar hann iðrast er honum sýnd miskunn.
-
Lúk 15:11–32 – Jesús segir dæmisöguna um týnda soninn til að sýna fúsleika Jehóva til að fyrirgefa að fullu.
-
Ofsóknir
Sjá „Ofsóknir“.
Sjúklegur ótti; hræðsla
Sjá „Ótti“.
Takmörk vegna veikinda eða aldurs
-
Dæmi úr Biblíunni:
-
2Kon 20:1–3 – Hiskía konungur grætur sárlega vegna þess að hann er með banvænan sjúkdóm.
-
Fil 2:25–30 – Epafrodítus er dapur vegna þess að söfnuðurinn frétti af veikindum hans og hann hefur áhyggjur af því að fólkinu finnist hann hafa brugðist að sinna verkefni sínu.
-
-
Hughreystandi biblíuvers:
-
Hughreystandi dæmi úr Biblíunni:
-
2Sa 17:27–29; 19:31–38 – Barsillaí er trúfastur og mikils metinn, en hann er hógvær og tekur ekki að sér verkefni sem hann telur sig ekki ráða við vegna þess að hann er orðinn gamall.
-
Sl 41:1–3, 12 – Davíð treystir að Jehóva sjái fyrir sér þegar hann er alvarlega veikur.
-
Mr 12:41–44 – Jesús hrósar fátækri ekkju fyrir framlag hennar vegna þess að hún gefur allt sem hún á.
-
Vanmáttarkennd gagnvart yfirþyrmandi vandamáli eða verkefni
-
Dæmi úr Biblíunni:
-
Hughreystandi biblíuvers:
-
Hughreystandi dæmi úr Biblíunni:
-
2Mó 3:12; 4:11, 12 – Jehóva fullvissar Móse spámann þolinmóður um að hann muni hjálpa honum með verkefnið.
-
Jer 1:7–10 – Jehóva fullvissar Jeremía um að hann geri hann færan um að sinna þessu krefjandi verkefni.
-
Vonbrigði vegna eigin veikleika og synda
Sjá „Vonbrigði“.
Vonbrigði þegar einhver bregst okkur, særir eða jafnvel svíkur
Sjá „Vonbrigði“.
Þrálát vanlíðan vegna illrar meðferðar af völdum annarra
Sjá „Ill meðferð“.