Var lífið skapað?
Það skiptir máli hverju þú trúir um uppruna lífsins.
Inngangur
Var jörðin sérhönnuð með líf í huga? Er þróunarkenningin byggð á óhrekjandi staðreyndum?
Hverju trúir þú?
Kannski trúirðu á Guð og berð virðingu fyrir Biblíunni en metur líka mikils skoðanir áhrifamikilla vísindamanna sem trúa ekki að lífið hafi verið skapað.
Lifandi jörð
Jörðin væri lífvana ef ekki kæmu til nokkrar sérlega heppilegar „tilviljanir“. En voru þetta hreinar tilviljanir eða býr hönnun að baki?
Hver var fyrri til?
Vísindamenn herma eftir hönnunarlausnum lífríkisins til að leysa erfið verkfræðileg viðfangsefni. Fyrst það þarf hönnuð til að búa til eftirlíkingu, hvað þá um frumgerðina?
Þróunarkenningin – ranghugmyndir og staðreyndir
Ein af stoðum þróunarkenningarinnar er sú að stökkbreytingar geti skapað nýjar tegundir plantna og dýra. Byggist sú kenning á staðreyndum?
Vísindin og sköpunarsagan
Hafa vísindin afsannað sköpunarsögu Biblíunnar?
Skiptir máli hverju þú trúir?
Gæti verið að skoðun þín á þróun hafi áhrif á það hvort þér finnist lífið hafa tilgang?
Heimildaskrá
Skoðaðu heimildirnar sem bæklingurinn er byggður á.