VAKNIÐ! Mars 2013 | Að flytja milli landa – Draumarnir og veruleikinn

Hvaða vandamál hafa mætt inflytjendum í nýjum heimkynnum?

Úr ýmsum áttum

Lestu um nýlega atburði og áhugaverðar staðreyndir úr ýmsum áttum.

GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI

Hvernig getum við hætt að rífast?

Rífist þið hjónin stanslaust? Skoðið hvernig meginreglur úr Biblíunni geta bætt hjónabandið.

FORSÍÐUEFNI

Að flytja milli landa – Draumarnir og veruleikinn

Tryggir flutningur til annars lands fjölskyldu þinni betra líf?

VIÐTAL

Þjarkahönnuður skýrir frá trú sinni

Massimo Tistarelli prófessor skýrir frá hvers vegna viðhorf hans til þróunar breyttist.

SVIPMYNDIR ÚR FORTÍÐINNI

Platón

Hvað varð til þess að kenningar Platóns blönduðust kenningum kristninnar?

SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR

Bágstaddir

Hvernig sýnir Guð að hann ber umhyggju fyrir fólki í vanda?

BÝR HÖNNUN AÐ BAKI?

Hali agama-eðlunnar

Hvernig getur þessi eðla stokkið af láréttum fleti yfir á lóðréttan vegg?

Meira valið efni á netinu

Hvernig get ég vanið mig af því að slá hlutunum á frest?

Hér geturðu fengið tillögur að því hvernig þú getur hætt að fresta hlutunum.

Lot og fjölskylda – myndasaga

Þú getur hlaðið niður myndasögunni um Lot og fjölskyldu hans og lært af reynslu þeirra.