VAKNIÐ! Maí 2013 | Hvað einkennir góðan föður?

Margir feður hafa komist að því að þeir og fjölskyldur þeirra njóta góðs af því að fylgja meginreglum Biblíunnar.

Úr ýmsum áttum

Meðal efnis: Eyðing hungurs, streyta á vinnustaðnum, and the air quality of Chinese cities.

FORSÍÐUEFNI

Hvað einkennir góðan föður?

Skoðaðu fimm ráðleggingar frá Biblíunni sem geta gert þig að ástríkum og öfgalausum föður.

Elgurinn – sérkennilegur risi skógarins

Þú átt eftir að verða undrandi þegar þú lest um sérkenni þessa stóra og kraftmikla dýrs.

VIÐTAL

„Ég er sannfærður um að lífið er hannað af Guði“

Lestu um vísindamann sem breytti um skoðun á Biblíunni, þróunarkenningunni og uppruna lífsins.

SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR

Klám

Ef þig langar til að þóknast Guði ættirðu að vita hvað honum finnst um klám.

GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI

Að setja unglingnum reglur

Hvað er til ráða ef allar reglur, sem þið setjið, virðast fara í taugarnar á unglingnum?

BÝR HÖNNUN AÐ BAKI?

Óskýr sjón stökkkóngulóarinnar

Hvernig reiknar þessi kónguló nákvæmlega út fjarlægð? Hvers vegna vilja vísindamenn nýta sér þessa tækni?

Meira valið efni á netinu

Hvernig get ég tekist á við veikindi? (1. hluti)

Fjögur ungmenni lýsa því hvað hjálpar þeim að takast á við veikindi og varðveita jákvætt hugarfar.

Lot og fjölskylda – myndasaga

Þú getur hlaðið niður myndasögunni um Lot og fjölskyldu hans og lært af reynslu þeirra.