Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VAKNIÐ! Nr. 2 2019 | Eiginleikar sem þarf að kenna börnum

Eiginleikar sem þarf að kenna börnum

Hvað langar þig að börnin þín verði þekkt fyrir þegar þau verða fullorðin?

  • Sjálfstjórn

  • Hógværð

  • Þrautseigju

  • Ábyrgð

  • Þroska

  • Heiðarleika

Börn tileinka sér ekki þessa eiginleika upp á eigin spýtur. Þau þurfa á leiðsögn þinni að halda.

Í þessu blaði er fjallað um sex mikilvæga eiginleika sem þú getur kennt börnum þínum til að búa þau undir fullorðinsárin.

 

Kostir þess að læra sjálfstjórn

Hvers vegna er mikilvægt að læra að sýna sjálfstjórn og hvernig getum við gert það?

Kenndu barninu hógværð

Að kenna börnunum að sýna hógværð er gagnlegt fyrir þau bæði núna og síðar á ævinni.

Kenndu barninu þrautseigju

Börn sem læra að sýna þrautseigju eru betur í stakk búin til að takast á við erfiðleika í lífinu.

Kenndu barninu að bera ábyrgð

Hvenær lærir maður að bera ábyrgð, í barnæsku eða á fullorðinsárum?

Leiðsögn frá fullorðnum

Börn þurfa á traustri leiðsögn að halda. Hvar geta þau fengið hana?

Þörfin á siðferðisgildum

Að kenna börnunum góð siðferðisgildi veitir þeim traustan grunn fyrir framtíðina.

Fleiri ráð fyrir foreldra

Foreldrar þurfa einnig traustar leiðbeiningar til að lifa farsælu lífi. Farðu inn á jw.org/is til að fá frekari upplýsingar.