Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VAKNIÐ! Nr. 3 2017 | Er Biblían í raun frá Guði?

Er Biblían frá Guði? Eða hefur hún aðeins að geyma hugmyndir manna?

Í þessu tölublaði Vaknið! er rætt um þrennt sem sýnir að Biblían er frá Guði.

 

FORSÍÐUEFNI

Biblían – er hún „innblásin af Guði“?

Sumir telja Biblíuna vera að einhverju leyti frá Guði en aðrir telja hana eingöngu hafa að geyma goðsagnir, mannkynssögu og siðareglur skrifaðar af mönnum.

FORSÍÐUEFNI

Biblían – nákvæm að öllu leyti

Biblían lýsti náttúrulögmálum löngu áður en vísindamenn kunnu skil á þeim. En hún sagði einnig fyrir um ris og fall heimsvelda og gaf fullnægjandi svör við stóru spurningunum í lífinu.

GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI

Húsverk eru mikilvæg

Hikarðu við að fela börnunum þínum húsverk? Hugleiddu þá hvaða ánægju þau geta haft af því að hjálpa til heima og læra að axla ábyrgð.

Taugakerfi meltingarvegarins – „annar heili“ líkamans?

Þessi flókna „efnaverksmiðja“ er að mestu leyti staðsett í kviðnum. Hvaða hlutverki gegnir hún?

VIÐTAL

Hugbúnaðarverkfræðingur skýrir frá trú sinni

Þegar Dr. Fan Yu hóf störf við stærðfræðilegar rannsóknir trúði hann á þróun. Núna trúir hann að lífið hafi verið hannað og skapað af Guði. Hvers vegna?

SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR

Englar

Englar koma fyrir í bókmenntum, listaverkum og kvikmyndum. Hvað segir Biblían um þá?

BÝR HÖNNUN AÐ BAKI?

Feldur sæotursins

Sum spendýr, sem lifa í vatni eða sjó, eru með þykkt spiklag sem heldur á þeim hita. En sæoturinn er öðruvísi úr garði gerður.

Meira valið efni á netinu

Hvernig get ég fengið meira frelsi?

Þér finnst að það eigi að koma fram við þig sem fullorðinn, en foreldrar þínir eru ef til vill ekki á sama máli. Hvaða skref geta fært þig nær því að öðlast traust þeirra?

Hver er höfundur Biblíunnar?

Er hægt að segja að Biblían sé orð Guðs ef menn skrifuðu hana? Hugsanir hvers er að finna í Biblíunni?