Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VARÐTURNINN Nr. 2 2017 | Ætlar þú að þiggja mestu gjöf Guðs?

HVER ER ÞÍN SKOÐUN?

Hver er að þínu mati mesta gjöf Guðs til okkar?

Í Biblíunni segir: „Svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn.“ – Jóhannes 3:16.

Í þessu tölublaði Varðturnsins er bent á hvers vegna Guð sendi Jesú til jarðar til að deyja fyrir okkur og hvernig við getum sýnt að við kunnum að meta þá gjöf.

 

FORSÍÐUEFNI

Einstök gjöf

Í Biblíunni er talað um ómetanlega gjöf sem getur veitt þeim sem fá hana eilíft líf. Er hægt að fá verðmætari gjöf?

FORSÍÐUEFNI

Mesta gjöf Guðs – hvers vegna er hún svona verðmæt?

Hvað gerir gjöf Guðs verðmætari en allar aðrar gjafir? Við getum lært að meta lausnarfórnina að verðleikum ef við skoðum svarið.

FORSÍÐUEFNI

Kanntu að meta mestu gjöf Guðs?

Hvað hvetur kærleikur Krists okkur til að gera?

Er gerð krafa um einlífi til þjóna Guðs?

Sum trúarbrögð gera kröfu um einlífi trúarleiðtoga og presta. Hvað kennir Biblían um málið?

Að losna undan þrælkun fyrr og nú

Þjóð Guðs til forna losnaði úr þrælkun. Því miður er þrælkun enn hlutskipti milljóna manna.

Njóttu gleðinnar sem fylgir gjafmildi

Gjafmildi er manni sjálfum til góðs og öðrum. Hún stuðlar að vináttu og samvinnu. Hvernig geturðu notið gleðinnar af gjafmildi?

Hverju svarar Biblían?

Biblían segir að „á síðustu dögum“ yrðu „örðugar tíðir“. Finnst þér það eiga við um okkar daga?

Meira valið efni á netinu

Hvernig getur fórn Jesú verið „til lausnargjalds fyrir alla“?

Hvernig endurleysir lausnarfórnin synduga menn?