VARÐTURNINN Nr. 2 2019 | Er lífið erfiðisins virði?
Hefurðu orðið fyrir alvarlegu áfalli sem fékk þig til að efast um að lífið væri erfiðisins virði?
Þegar lífið virðist óbærilegt
Lífið er erfiðisins virði þrátt fyrir hvaða erfiðleika sem er.
Þegar hamfarir verða
Biblían hefur að geyma hagnýt ráð sem geta hjálpað þér að ná þér eftir náttúruhamfarir.
Þegar ástvinur deyr
Hugleiddu fimm hagnýt ráð sem geta hjálpað þér að takast á við ástvinamissi.
Þegar makinn er ótrúr
Margir sem hafa verið sviknir af maka sínum hafa fundið huggun í Biblíunni.
Þegar maður er alvarlega veikur
Lestu um það hvernig sumir hafa tekist á við alvarleg veikindi.
Þegar þig langar ekki að lifa lengur
Hefur þú einhvern tíma verið svo niðurdreginn að þú hugleiddir að taka líf þitt? Hvar er hægt að finna hjálp?
Lífið er sannarlega erfiðisins virði
Þú mátt vera viss um að Guði þyki vænt um þig og vilji hjálpa þér þótt aðrir skilji kannski ekki vandamál þín og kvíða.
„Hann ber umhyggju fyrir ykkur“
Biblíuvers sem geta hughreyst og styrkt okkur.