VARÐTURNINN Nr. 4 2016 | Biblían – hvernig hefur hún varðveist?
Í gegnum aldirnar hafa ýmsar ógnir steðjað að Biblíunni sem hefðu getað rutt henni eða boðskap hennar úr vegi. Hvers vegna er varðveisla hennar mikilvæg?
FORSÍÐUEFNI
Varðveisla Biblíunnar skiptir þig máli
Engin önnur bók hefur mótað trú svo margra í gegnum aldirnar. En getum við treyst því að Biblían sé áreiðanleg?
FORSÍÐUEFNI
Biblíunni forðað frá skemmdum
Biblíuritarar og afritarar notuðu bókfell og papírus þegar þeir rituðu boðskap Biblíunnar. Hvernig hafa þessi fornu rit varðveist fram á okkar daga?
FORSÍÐUEFNI
Biblían varðveittist þrátt fyrir andstöðu
Stjórnmálamenn og trúarleiðtogar hafa reynt að aftra því að fólk geti átt Biblíuna, afritað hana eða þýtt. Þeim hefur aldrei tekist ætlunarverk sitt.
FORSÍÐUEFNI
Biblían varðveittist þrátt fyrir tilraunir til að breyta boðskap hennar
Ófyrirleitnir menn hafa reynt að breyta boðskap Biblíunnar. Hvernig hefur texti Biblíunnar varðveist þrátt fyrir áform þeirra?
Vissir þú?
Hvað var sérstakt við framkomu Jesú við holdsveika? Á hvaða forsendum heimiluðu trúarleiðtogar Gyðinga hjónaskilnað?
Er heimur án ofbeldis mögulegur?
Fólk hefur fengið hjálp til að láta af ofbeldisfullri hegðun. Það sem fékk það til að gera stórtækar breytingar á lífi sínu getur einnig hjálpað fleirum.
BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS
Mér mistókst oft áður en ég náði árangri
Hvernig tókst manni nokkrum að sigrast á klámfíkn og eignast hugarfrið?
Mikilvægasti samanburður sem hugsast getur
Trúflokkar, sem kalla sig kristna, teljast í þúsundum og aðhyllast mjög ólíkar skoðanir og kenningar. Hvernig er hægt að finna þá sem kenna sannleika Biblíunnar?
Hverju svarar Biblían?
Notar Guð einhver trúarsamtök til að leiða fólk til sín?
Meira valið efni á netinu
Hefur Biblían að geyma sjónarmið Guðs?
Margir biblíuritarar eignuðu Guði það sem þeir skrifuðu. Hvers vegna?