VARÐTURNINN Nr. 5 2016 | Hvar getum við fengið huggun?

Við þörfnumst öll huggunar og hughreystingar, sérstaklega á erfiðum tímum. Í þessu tölublaði er rætt um hvernig Guð huggar fólk í alls konar erfiðleikum.

FORSÍÐUEFNI

Við þörfnumst öll huggunar

Hvert geturðu leitað ef þú missir vinnuna, heilsuna, ástvinur deyr eða þú glímir við alvarlegan hjónabandsvanda?

FORSÍÐUEFNI

Hvernig veitir Guð huggun?

Fernt til hjálpar þeim sem eru hjálparþurfi.

FORSÍÐUEFNI

Huggun á erfiðum tímum

Reynslusögur fólks sem fékk hjálp þegar það þurfti mest á því að halda.

LÍKJUM EFTIR TRÚ ÞEIRRA

„Þetta er stríð Jehóva“

Hvernig tókst Davíð að sigra Golíat? Hvað getum við lært af fordæmi Davíðs?

Davíð og Golíat – er sagan sönn?

Sumir gagnrýnendur draga þessa frásögn í efa. Er efi þeirra á rökum reistur?

BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS

Ég var fullur gremju og beitti aðra ofbeldi

Hvað fékk slagsmálahund frá Mexíkó til að vilja breyta sér?

Hverju svarar Biblían?

Fólk hefur mismunandi skoðanir á því hvað Guðs ríki sé. En hvað kennir Biblían um það? Svarið gæti komið þér á óvart.

Meira valið efni á netinu

Hvers vegna ætti ég að biðja? Heyrir Guð bænir mínar?

Hvort Guð heyri bænir þínar er að miklu leyti undir sjálfum þér komið.