Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

SÖNGUR 53

Búin undir boðunina

Búin undir boðunina

(Jeremía 1:17)

  1. 1. Dagur rís.

    Brátt förum út

    ríki Guðs að segja frá.

    Það er skammdegi,

    dynja regndroparnir.

    Því væri svo ljúft að lúra hér,

    kúra sér.

    (VIÐLAG)

    Jákvæðar hugsanir við föngum,

    leitum til Guðs í bæn.

    Það getur kærleik styrkt og löngun,

    hjálp hans er væn.

    Englarnir eru aldrei fjarri,

    syni Guðs lúta þeir.

    Minn trausti vinur stendur nærri,

    styrkir mig meir.

  2. 2. Gleðin mun

    fljótt komaʼ í ljós

    ef við hugfestum Guðs ráð.

    Þá sér Jehóva

    alla viðleitnina

    og honum mun aldrei yfirsjást

    okkar ást.

    (VIÐLAG)

    Jákvæðar hugsanir við föngum,

    leitum til Guðs í bæn.

    Það getur kærleik styrkt og löngun,

    hjálp hans er væn.

    Englarnir eru aldrei fjarri,

    syni Guðs lúta þeir.

    Minn trausti vinur stendur nærri,

    styrkir mig meir.