Hoppa beint í efnið

Trú og tilbeiðsla

Trúarbrögð

Hvað er að vera andlega sinnaður? Get ég verið það án þess að tilheyra trúarbrögðum?

Þrjú ráð um það að rækta andlegt hugarfar og fjórar algengar ranghugmyndir um það að vera andlega sinnaður.

Eru öll trúarbrögð eins? Leiða þau öll til Guðs?

Biblían bendir á tvennt sem svarar því.

Er nauðsynlegt að tilheyra ákveðnum trúarsöfnuði?

Er nóg að tilbiðja Guð á sinn eigin hátt?

Hvers vegna eru til svona mörg kristin trúfélög?

Var þetta ætlun Jesú, stofnanda kristninnar?

Hvernig get ég fundið hina sönnu trú?

Er hún bara trúin sem hentar manni?

Hver er andkristur?

Er hann ókominn eða er hann hér núna?

Hvað felur það í sér að vera heilagur?

Getur ófullkomið fólk eins og við verið heilagt?

Bænir

Hjálpar Guð mér ef ég bið til hans?

Er Guði sama um vandamál okkar?

Hvers vegna ætti ég að biðja? Heyrir Guð bænir mínar?

Hvort Guð heyri bænir þínar er að miklu leyti undir sjálfum þér komið.

Hvernig á maður að biðja? Er faðirvorið besta leiðin?

Er faðirvorið eina bænin sem Guð samþykkir?

Um hvað get ég beðið?

Skoðaðu hvers vegna Guði finnst áhyggjur þínar og hugðarefni ekki vera of smávægileg.

Hvers vegna er beðið í Jesú nafni?

Kynntu þér hvernig við heiðrum Guð og sýnum Jesú virðingu ef við biðjum í hans nafni.

Ætti ég að biðja til dýrlinga?

Sjáðu hvað Biblían segir um bænir til dýrlinga.

Hvers vegna gefur Guð sumum bænum engan gaum?

Kynntu þér hvernig bænum Guð gefur engan gaum og hvers konar fólk hann bænheyrir ekki.

Hjálpræði

Er nóg að trúa á Jesú til að hljóta björgun?

Biblían segir að sumum sem trúa á Jesú verði ekki bjargað. Hvernig má það vera?

Hvað er frelsun?

Hvernig fáum við frelsun og frelsun frá hverju?

Hvernig frelsar Jesús?

Hvers vegna þurfum við á því að halda að Jesús biðji fyrir okkur? Þurfum við bara að trúa á Jesú til að fá frelsun?

Hvers vegna dó Jesús?

Gagnast dauði hans okkur? Ef svo er, hvernig gerir hann það?

Hvernig getur fórn Jesú verið „til lausnargjalds fyrir alla“?

Hvernig endurleysir lausnarfórnin synduga menn?

Hvað er skírn?

Biblían segir oft frá skírn þannig að hægt er að átta sig á merkingu og mikilvægi skírnarinnar.

Einu sinni frelsaður alltaf frelsaður?

Jesús notaði líkingu sem svarar þeirri spurningu.

Synd og fyrirgefning

Hvernig syndguðu Adam og Eva?

Adam og Eva óhlýðnuðust Guði og syndguðu. Allir afkomendur þeirra erfa syndina, rétt eins og fólk erfir erfðagalla.

Hvað er synd?

Eru sumar syndir alvarlegri en aðrar?

Hvað er fyrirgefning?

Biblían bendir á fimm ráð sem geta hjálpað þér að fyrirgefa.

Mun Guð fyrirgefa mér?

Lestu um það sem Biblían segir um að það hvernig hægt er að hljóta fyrirgefningu Guðs.

Getur Biblían hjálpað þeim sem þjást af sektarkennd?

Óhófleg sektarkennd getur lamað þig, en þessi þrjú skref geta hjálpað þér að komast upp úr farinu.

Hvað er ófyrirgefanleg synd?

Hvernig veistu hvort þú hefur drýgt ófyrirgefanlega synd?

Hvað merkir „auga fyrir auga“?

Hvetja lögin um „auga fyrir auga“ til harðra refsinga?

Hvað segir Biblían um áfengi? Er synd að drekka?

Biblían talar reyndar jákvætt um vín í vissu samhengi.

Er synd að reykja?

Hvernig er hægt að svara þessari spurningu þegar ekkert er minnst á reykingar í Biblíunni?

Er synd að spila fjárhættuspil?

Hvernig getum við vitað viðhorf Guðs til fjárhættuspils þar sem Biblían fjallar ekki ítarlega um það?

Trúarsiðir

Hvað segir Biblían um að borga tíund?

Munurinn á því sem Biblían segir og því sem sumir halda að hún segi kemur þér kannski á óvart.

Ættum við að tilbiðja líkneski?

Er Guði sama þótt við notum skurðgoð eða líkneski við tilbeiðslu okkar?

Ber kristnum mönnum að halda hvíldardag?

Ef svo er ekki hvers vegna kallar Biblían þá hvíldardaginn ævarandi sáttmála?

Hvað segir Biblían um tungutal?

Er þessi gjöf andans einkenni sannkristinna manna?

Hvað segir Biblían um að fasta?

Við hvaða aðstæður föstuðu sumir á biblíutímanum? Þurfa kristnir menn að fasta?

Hvað segir Biblían um gjafir?

Hvers konar gjafir eru Guði þóknanlegar?

Hvað eru boðorðin tíu?

Hverjir fengu þau? Þurfa kristnir menn að fara eftir þeim?